26.04.2024
Karlalandslið Íslands reyndu hvað þeir gátu til að jafna leikinn gegn Ástralíu í gær þegar liðin mættust á HM Div2A í Serbíu. Lið ástrala hefur að skipa nokkuð fullorðnu liði þar sem þeir höfðu nokkur ár og nokkur kíló á okkar stráka.
23.04.2024
Karlalandslið Íslands tapaði leik sínum gegn Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum í gær, 2 -7.
21.04.2024
Íslenska karlalandsliðið átti ágæta spretti í leik sínum gegn Króatíu í dag. Fyrirfram var vita að landslið króata væri sterkt og vel spilandi enda skipað leikmönnum sem spila nær allir í sterkari deildum en okkar strákar.
19.04.2024
Næst komandi sunnudag hefst keppni IIHF Div2A þar sem A-karlalandslið Íslands tekur þátt. Mótherjar að þessu sinni, auk heimamanna Serba eru Ástralía, Ísrael, Króatía og spútniklið Sameinuðu Arabísku Furstadæmana en þeir hafa farið upp um hverja deildna á eftir annari síðustu ár.
10.04.2024
HM hjá A-landsliði kvenna er nú rétt rúmlega hálfnað eftir leik dagsins í dag gegn Kasaksan. Leikurinn var strembin fyrir okkar konur þar sem kvennalandsið Kasakstan er sterkt á þessu móti hafa þær unnið allar sínar viðureignir þar sem af er móti og sitja, þegar þetta er skrifað, í efsta sæti mótsins með 9 stig en ekki er ólíklegt að þær spænsku veiti þeim verðuga keppni á þessu móti en þær eiga leik gegn Belgíu síðar í dag.
06.04.2024
A-landslið kvenna er mætt til Andorra þar sem þær munu keppa á HM Div2A. Þar mæta þær kvennalandsliðum Kazakhstan, Spánar, Mexíkó, Tæívan (Kínverska Taípei) og Belgíu.
06.04.2024
Síðastliðinn skírdag, 28. mars, var leikinn oddaleikur í Úrslitakeppni Hertz-deildar karla á Akureyri. Þar léku karlalið Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn fyrir framan troðfullu húsi í Skautahöllinni á Akureyri.