Fréttir

Leikir kvöldsins - þriðjudaginn 31. janúar 2017

Egilshöll kl 19:45 Björninn - SR Hertz-deild kvenna --- Skautahöllin Laugardal kl 19:45 SR - Björninn 2fl íslandsmót ÍHÍ

ÍHÍ TV

Samstarf IHI við OZ.com. Ný útfærsla á streymi og dreifingu myndefnis frá íslensku íshokkí.

LANDSLIÐ ÍSLANDS U18

Landslið Íslands U18 fer til Serbíu á IIHF World Championship U18. Mars 2017.

Helgar hokkí

Hertz-deildin heldur áfram um helgina í Skautahöllinni í Laugardal.

LANDSLIÐ KVENNA 2017

2017 IIHF World Championship Womens - Akureyri Iceland - Landsliðshópur Íslands.

LANDSLIÐ ÍSLANDS U20

U20 landslið okkar í íshokkí er á leið heim eftir frábæra ferð til Dunedin, Nýja Sjálandi, þar sem þeir unnu bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í 3 deild. Liðið kláraði HM með snilldartöktum sem erfitt verður að leika eftir.

Hertz-deild kvenna - Reykjavíkurleikur

Hertz-deild kvenna heldur áfram í kvöld, þriðjudaginn 17. janúar kl 19:45 í Egilshöll, þegar Björninn tekur á móti SR.

2017 IIHF ICE HOCKEY U20 WORLD CHAMPIONSHIP Division III

Beina útsendingu leikja má finna hér og einnig staða leikja og móts á síðu IIHF.

Björninn - Ásynjur - lýsing

Ásynjur gerðu góða ferð suður yfir heiðar um helgina þegar þær heimsóttu Björninn í Grafarvogi. Heldur meira jafnræði var með liðunum nú heldur en í undanförnum viðureignum þeirra en leiknum lauk þó með öruggum 0-6 sigri gestanna.

Hertz-deild kvenna laugardaginn 14. janúar 2017

Einn leikur í Hertz-deild kvenna verður í dag, laugardaginn 14. janúar 2017. Björninn - SA. Leikurinn verður leikinn á heimavelli Bjarnarins í Egilshöll og hefst leikur kl 18:50. Nú er um að gera að skella sér á leik. Heitt á könnunni og frábær skemmtun framundan.