Fréttir

U18 - Heimsmeistaramótið í Valdemoro, Spáni

Landslið drengja, U18, er á heimsmeistaramótinu í Valdemoro.

Kvennalandsliðið lenti í 3. sæti á HM á Spáni.

Rétt í þessu var síðasta leik kvennalandsliðsins að ljúka heimsmeistaramótinu í Jaca á Spáni. Íslenska liðið krækti í bronsverðlaun á mótinu. Úrslitin á mótinu hafa annars verið þessi: