Fréttir

Úrslitakeppni - tímasetningar

Nú eru komnar tímasetingar á fyrstu tvo leikina í úrslitakeppninni.

Handbók

Þá er handbókin varðandi ferðalagið komin á vefinn hjá okkur.

Úrslitakeppni

Í næstu viku hefst úrslitakeppnin í meistaraflokki karla en eins og komið hefur fram áður eru það Skautafélag Reykjavíkur og Björninn sem eigast við að þessu sinni.

Greiðsla

Nú er komið að því að greiða fyrir farmiða í ferðina til Seúl í Suður-Kóreu

Æfingahópur kvennalandsliðs

Næstkomandi helgi verða haldnar æfingabúðir fyrir kvennalandsliðið og fara þær fram á Akureyri.

3. flokkur helgarmót - úrslit

Um liðna helgi fór fram í Skautahöllinni í Laugardal helgarmót í 3. flokki. Úrslit einstaka leikjum mótsins urðu þessi.

SR - Víkingar umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Víkingar áttust við í meistaraflokki í næstsíðasta leik íslandsmótsins sl. föstudagskvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu 6 mörk gegn 5 mörkum Víkinga.

Ásynjur - SR umfjöllun

Ásynjur og Skautafélag Reykjavíkur mættust á síðastliðið föstudagskvöld í síðasta deildarleik sem fram fer í meistaraflokki kvenna á þessu tímabili. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu 7 mörk gegn 3 mörkum SR-kvenna.

Fréttir af ferð

Nú er unnið að fullu að undirbúningi ferðar U18 ára landsliðsins til Novi Sad í Serbíu.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni er síðasta helgin þar sem leikið er í meistaraflokkum karla og kvenna.