Fréttir

Keppnistímabilið 2019-2020

Stjórn Íshokkísambands Íslands hefur samþykkt að ekki verður keppt frekar á keppnistímabilinu 2019-2020. Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari U18 og U16, Fjölnir Íslandsmeistari U14-A. SA Víkingar fá keppnisréttinn í Continental Cup.