Fréttir

Úrskurður Aganefndar 20.desember 2017

Leikir dagsins 19. desember 2017

Hertz-deild karla heldur áfram með leik Bjarnarins og Umfk Esju. Hefst leikur kl 19:45 í Egilshöll. Um er að ræða leik no 22 í mótaröðinni og er staðan í deildinni æsispennandi. Bæði lið eiga góða möguleika á að komast í úrslitakeppni og hver leikur dýrmætur. Fjölmennum í Egilshöll, sjoppan opin og fjölskylduvænn viðburður.

Úrskurður Aganefndar 14.desember 2017

Leikir helgarinnar 15. og 16. desember 2017

Hertz-deild karla heldur áfram með tveim leikjum um helgina, annar í Laugardalnum og hinn á Akureyri. Um að gera að mæta og horfa á frábæra leiki.

Robbie Sigurðsson íshokkímaður ársins 2017

Robbie Sigurðsson hefur verið valinn íshokkímaður ársins 2017 af stjórn Íshokkísambands Íslands.

Eva María Karvelsdóttir íshokkíkona ársins 2017

Eva María Karvelsdóttir var valin íshokkíkona ársins 2017 af stjórn Íshokkísambands Íslands. Eva María er vel að þessu komin enda frábær leikmaður í alla staði. Hún spilar með Ásynjum í Skautafélagi Akureyrar og hefur um árabil spilað með landsliði Íslands í íshokkí.

Landsliðsæfing U20, 5.-7. janúar 2018

Jussi Sipponen og Alexander Medvedev hafa valið landslið U20 í íshokkí sem fer til Sofia í Búlgaríu 22.-28. janúar 2018. Landsliðsæfing verður helgina 5. 6. og 7. janúar 2018, dagskrá verður birt síðar.

ÚRSKURÐUR AGANEFNDAR 5.DESEMBER 2017