Leikir helgarinnar 15. og 16. desember 2017

Tveir leikir  eru í Hertz-deild karla um helgina.

Föstudag kl 19:45, Skautahölllin í Laugardal tekur SR á móti Birninum, ÝTA HÉR.

Laugardagur kl 16:30, Skautahöllin á Akureyri tekur SA-Víkingar á móti Umfk Esju, ÝTA HÉR.

Um að gera að mæta og styðja sitt lið.  Aðgangseyrir er aðeins kr 1.000.-