Leikskýrslan þarf ekki að vera afgerandi um það hvort leikmaður telst löglegur með liði eður ei.
Ef leikmaður er á leikmannalista en ekki á leikskýrslu er dómara heimilt að leyfa leikmanninum að halda áfram leik þar sem augljóst er að um mannleg mistök hafi verið að ræða.
Starfsmaður sem sinnir hlutverki leikskýrslu þarf að hafa náð 18 ára aldri.