Afreksstefna Íshokkísambands Íslands fyrir árin 2025 til 2030 hefur verið samþykkt af stjórn sambandsins og gefin út.Stefnan er lifandi skjal og mun taka breytingum eftir þeim veruleika sem íþróttin býr við á hverjum tíma.
Afreksstefna ÍHÍ 2025 - 2030