Alþjóða Íshokkísambandið IIHF hefur ekki enn gefið út hvar verður leikið í U18 stúlkna árið 2026. Ekki er að vænta að það verði ákveðið fyrr en eftir haustþing IIHF sem er í lok september 2025.