Hér að neðan er dagskrá æfingabúða kvennalandsliða tímabilið 2025-2026. Dag- og staðsetningar geta tekið breytingum fyrir alla hópa en þær breytingar, ef verða, verða tilkynntar hér á vefnum og í Facebook-hópum viðkomandi landsliða.
Akureyri 29. - ...
Mótanefnd ÍHÍ hefur sent frá sér dagskrá fyrir þær keppnir sem leiknar eru í helgarformi. Dagskráin er eftirfarandi.
U 10/U8 aldursflokkur
Laugardalur 1.-2. nóvember 2025
Egilshöll 7.-8. febrúar 2026
Akureyri 18.-19. apríl 2026
U12 aldursflo...
Stjórn sambandsins hefur skipað nýja aganefnd fyrir tímabilið 2025-2027. Í nefndinni sitja
Árni Geir Jónsson formaðurBirkir Árnason aðalmaður Védís Valdemarsdóttir aðalmaðurAndri Freyr Magnússon varamaðurSólveig Smáradóttir varamaður
Starfsmaður ne...
Hér að neðan er dagskrá æfingabúða karlalandsliða tímabilið 2025-2026. Dag- og staðsetningar geta tekið breytingum fyrir alla hópa en þær breytingar, ef verða, verða tilkynntar hér á vefnum og í Facebook-hópum viðkomandi landsliða.
Lyfjaeftirlit Íslands er að kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþróttum, sem má finna á heimasíðu ADEL (Anti-Doping E-Learning).
Nú er hægt að skrá sig á netnámskeið á íslensku sem er sérsniðið fyrir ungt og efnilegt íþróttafólk, viðmið...
Opið fyrir umsóknir á styrk vegna kostnaðar ungmenna í landsliðsverkefnum 2025
03.07.2025
Í nóvember síðastliðnum undirrituðu þáverandi mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, og þáverandi forseti ÍSÍ, Lárus Blöndal, undir samning um stóraukningu fjármagns frá ríkinu til afreksstarfs árið 2025. Innan þessa samnings var gert ...
Á þingi Alþjóða Íshokkísambandsins sem stendur yfir í Stokkhólmi var mótum næsta árs úthlutað. Dagskrá okkar liða er svona. Karla lið: Sofia í Búlgaríu 6-12. apríl 2026Kvenna lið: Bled í Slóveníu 13-19. apríl 2026U20 karla: Belgrad í Serbíu 18-24. ...
ÍHÍ sendir úrvalshóp U14 til Slóvakíu í júní. AFLÝST
19.05.2025
ÍHÍ er að undirbúa þátttöku í U14 móti í Slóvakíu með úrvalslið. Til stendur að liðið verði blandað stúlkur og strákar líkt og er í keppni hér heima hjá okkur. Mótið er helgarmót sem leikið er frá Föstudegi til Sunnudags. Rétt til þátttöku eiga ungme...
Hver er ávinningurinn af því að láta börn spila þvert?
14.05.2025
Árið 2015 gerðu vinir okkar í USAHockey og NHL skemmtilega tilraun. Þeir notuðu fullkomnast búnað sem til er á vegum NHL til leikgreiningar á 8 ára börnum. Þar eins og hér hafa menn ekki verið sammála um hversu stórt svell þarf til að börn nái hámark...
Á íshokkíþingi sem haldið var í dag lagði formaðurinn Helgi Páll Þórisson fram tillögu um þrjá nýja aðila inn í Heiðursstúku ÍHÍ. Heiðursstúkan var sett af staði í fyrsta sinn á Íshokkíþingi 2023. Þeir einstaklingar sem eru tilnefndir í Heiðursstúku...
Í dag laugardag var haldið Íshokkíþing. Þingið var starfssamt og fjöldi tillagna voru afgreiddar eða þeim var vísað til frekari umræðu. Þingforseti var Hafsteinn Pálsson sem stýrði þinghaldinu af miklu öryggi. Sambandinu var kjörinn ný stjórn. Kjör ...
Íshokkíþing verður haldið laugardaginn 10. maí, í fundarsölum ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, nánar að Engjavegi 6. Þingið hefst klukkan 13:00. Talsvert magn tillagna barst frá aðildarfélögum og stjórn, og má finna þær hér.
Þinghaldið er lokað...
Frábær árangur landsliðs karla á HM í Nýja Sjálandi skilaði Silfri
04.05.2025
Landslið karla er nú á heimleið eftir glæsilega frammistöðu á HM en ríðillinn okkar var að þessu sinni leikinn í Dunedin á Nýja Sjálandi. Liðið tapaði sínu fyrsta leik gegn Georgíu en það lið kom á óvart og ljóst að þar innanborðs er leikmenn sem kom...