Alþjóða íshokkísambandið leggur áherslu á heilindi í íþróttum
26.01.2026
Alþjóða Íshokkísambandið (IIHF) hefur undanfarin misseri lagt mikla áherslu á heilindi í íshokkí. Áhersluatriðin eru fjögur: Lyfjamisferli, hagræðing úrslita, ofbeldi eða áreitni og siðferði. IIHF kallar þessa herferð “Together we hold the line” sem gæti útlagst á íslensku, "Saman verjum við línuna".
Skrifstofa ÍHÍ í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, verður lokuð til 4. febrúar. Tölvupóstum verður svarað og starfsemin verður i fjarvinnslu en símasamband verður takmarkað á þessum tíma. Við vonum að það valdi ekki óþægindum.
Núna í morgunsárið á föstudeginum 23. janúar, lagði undir 18 ára stúlkna lið okkar af stað í heljar ferðalag til Höfðaborgar (Cape Town) í Suður Afríku. Liðið er á leið í heimsmeistarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins í styrkleikaflokknum 2B en í hon...
U20 ára landslið pilta startar afreksverkefnum ÍHÍ 2026 og er á leið til Serbíu.
06.01.2026
Undir 20 ára landslið pilta er á leið í heimsmeistarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins IIHF. Liðið leikur í styrkleikaflokki 2B sem leikin er eins og svo oft áður í Belgrad höfuðborg Serbíu. Aðalþjálfari liðsins Eduard Kasack ásamt aðstoðarmönnum sín...
Undir 18 ára landslið stúlkna er á leið í heimsmeistarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins. Liðið leikur í styrkleikaflokki 2B sem leikin er að þessu sinni í Höfðaborg í Suður Afríku. Aðalþjálfari liðsins Kim McCullough valdi hópinn eftir æfingabúðir s...
Nú um áramótin eru tímamót hjá Íshokkísambandinu varðandi allt streymi frá leikjum. Við hættum að streyma í gegnum youtube og streymum þess í stað í gegnum okkar eigin streymisveitu sem er að finna á slóðinni icehockeyiceland.tv. Hér fyrir neðan er h...
Gauti Þormóðsson, Gunnlaugur Thoroddsen og Hákon Marteinn Magnússon þjálfarar U18 pilta landsliðs Íslands hafa valið hópinn sem fer til Bosníu og Hersegóvinu í febrúar. Þar sem nokkur tími er þar til farið er, og margt sem getur komið uppá, eru nok...