Fréttir

Íshokkísamband íslands, auglýsir eftir umsjónarmönnum landsliðsstarfs karla

Formannafundur og dómaraþing ÍHÍ á laugardag

Skautafélag Hafnarfjarðar stofnað í gær í Laugardalnum.

Sheldon Reasbeck ráðinn aðalþjálfari SA

Ný lög um farsæld barna

Nemar á íþróttabraut Borgarholtsskóla í heimsókn hjá ÍHÍ

Uppskerunni aflýst að þessu sinni!

Karlaliðið niður um styrkleikaflokk

Æsispennandi lokamínútur á móti Ástralíu

Karlalandslið Íslands reyndu hvað þeir gátu til að jafna leikinn gegn Ástralíu í gær þegar liðin mættust á HM Div2A í Serbíu. Lið ástrala hefur að skipa nokkuð fullorðnu liði þar sem þeir höfðu nokkur ár og nokkur kíló á okkar stráka.

Furstadæmin erfið viðureignar

Karlalandslið Íslands tapaði leik sínum gegn Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum í gær, 2 -7.