SA Víkingar Toppdeildarmeistarar karla 2025
03.03.2025
Töluverð spenna hefur verið í Toppdeild karla í vetur þar sem öll lið hafa verið að skiptast á að stela stigum af hinum og hafa þannig töluverð áhrif á stigatöfluna og deildarmeistararnir ekki endilega krýndir í leik sem þeir sjálfir spila.