HM hálfnað hjá kvennalandsliði Íslands
10.04.2024
HM hjá A-landsliði kvenna er nú rétt rúmlega hálfnað eftir leik dagsins í dag gegn Kasaksan. Leikurinn var strembin fyrir okkar konur þar sem kvennalandsið Kasakstan er sterkt á þessu móti hafa þær unnið allar sínar viðureignir þar sem af er móti og sitja, þegar þetta er skrifað, í efsta sæti mótsins með 9 stig en ekki er ólíklegt að þær spænsku veiti þeim verðuga keppni á þessu móti en þær eiga leik gegn Belgíu síðar í dag.