Fréttir

Úrslitakeppni karla í íshokkí 2019

Úrslitakeppni karla hefst í kvöld, þriðjudagskvöldið 12. mars og hefst leikur kl 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur. Það lið sem verður fyrr til að vinna þrjá leiki mun hampa Íslandsmeistaratitlinum og því spennandi dagar framundan hjá hokkíáhugafólki.

Íshokkí helgi framundan

SA Íslandsmeistari U20 2019

Íshokkí fyrir stelpur á Akureyri - kynning á sunnudag

Kynning á íshokkí fyrir stelpur - Global Girls Game

Landslið Íslands U18 í íshokkí

Íslandsmeistarar U14 íshokkí 2019

SA deildarmeistari 2019 meistaraflokkur kvenna

SA Víkingar Deildarmeistarar 2019

Meistaraflokkur Bjarnarins mættu grimmir til leiks og létu hafa talsvert fyrir sér, staða leiks eftir hefbundinn leiktíma var jöfn og þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit. Sigur SA Víkinga blasti við eftir gullmark Jussi Sipponen rétt eftir af framlenging hófst.

Landsliðsæfingahópur kvenna 2019

Landsliðsæfingahópur kvenna valinn fyrir landsliðsæfingu í Reykjavik 15. -17. febrúar 2019.