Fréttir

Skráning á íslandsmót komandi tímabils

Samkvæmt grein 2.1 í reglugerð 13 um framkvæmd móta tilkynnir Mótanefnd ÍHÍ að föstudaginn 22. júní klukkan 15.00 verður dregið um leikjaröð á íslandsmótinu í íshokkí. Drátturinn fer fram í fundarsal ÍSÍ merktur A. Samkvæmt sömu grein í reglugerðinni hafa aðildarfélög ÍHÍ nú 2 vikur til að skrá lið til keppni í öllum flokkum.

HM mót næsta tímabils

Nú er komið í ljós hver íslensku landsliðin í íshokkí fara á komandi tímabili.