Fréttir

SA Frostmótið 1. og 2. febrúar 2020

Skautafélag Akureyrar heldur barnamót í íshokkí helgina 1. og 2. febrúar 2020. Um er að ræða aldurshópa U12, U10 og U8 eða 5. 6. og 7. flokk.

Meistaraflokkur kvenna SA eru deildarmeistarar 2020

Leikir helgarinnar

Þrír leikir verða leiknir um helgina í Skautahöllinni á Akureyri. Hertz deild karla, laugardagur 25. janúar. SA-Fjölnir kl 16:45. Hertz deild kvenna, sunnudagur 26. janúar. SA-RVK kl 16:45 U16, laugardagur 25. janúar. SA-Fjölnir kl 19:30. Deildarbikarinn í Hertz deild kvenna verður afhentur í lok leiks á sunnudag.

Leikur kvöldsins frestast vegna vélarbilunar

Heimsmeistaramót U20

Landslið kvenna 2020

Jón Benedikt Gíslason og Sami Petteri Lehtinen landsliðsþjálfarar kvenna í íshokkí hafa valið lokahópinn sem mun taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí sem haldið verður á Akureyri í febrúar 2020.

Leikjum dagsins er frestað

Leik í meistaraflokki karla frestast vegna veðurs

Landslið U20 - heimsmeistaramót í Búlgaríu

Vladimir Kolek og Miloslav Racansky hafa valið lokahóp landslið U20, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti alþjóða íshokkísambandsins 13. – 19. janúar næstkomandi.