Leikjum dagsins er frestað

11. janúar 2020

Leikjum dagsins er frestað  vegna veðurs og þverunar á Holtavörðuheiði.

Um er að ræða leik kvenna #3 og U16 #18.

Mótanefnd mun finna leikjunum nýja dagsetningu.