Heiðursstúka ÍHÍ var fyrst kynnt til sögunnar á íshokkíþingi árið 2023. Hér gefur á að líta þá einstaklinga sem hafa unnið sér inn þann heiður að vera í Heiðursstúku ÍHÍ fyrir árangur og störf sín fyrir íshokkí á Íslandi.
Margir hverjir hafa verið leikmenn, þjálfara, dómarar og stjórnarmenn í sínum félögum og hjá ÍHÍ. Á næstu misserum verður hægt að lesa nánar um þessa einstaklinga sem hér eru birtir.
2025
Sigurður Sveinn Sigurðsson
2025
Snorri Gunnar Sigurðarson
2023
Magnús Einar Finnsson