Heiðursstúka ÍHÍ

Heiðursstúka ÍHÍ var fyrst kynnt til sögunnar á íshokkíþingi árið 2023. Hér gefur á að líta þá einstaklinga sem hafa unnið sér inn þann heiður að vera í Heiðursstúku ÍHÍ fyrir árangur og störf sín fyrir íshokkí á Íslandi.
Margir hverjir hafa verið leikmenn, þjálfara, dómarar og stjórnarmenn í sínum félögum og hjá ÍHÍ.  Á næstu misserum verður hægt að lesa nánar um þessa einstaklinga sem hér eru birtir.
2025

Sigurður Sveinn Sigurðsson

2025

Snorri Gunnar Sigurðarson

2025

Jón Þór Eyþórsson

2023

Magnús Einar Finnsson

2023

Sveinn Kristdórsson

2023

Jan Stolpe