Landslið U20 - heimsmeistaramót í Búlgaríu

Vladimir Kolek og Miloslav Racansky hafa valið lokahóp landslið U20, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti alþjóða íshokkísambandsins 13. – 19. janúar næstkomandi.

Heimsmeistaramótið verður haldið í Sófíu, Búlgaríu. https://www.iihf.com/en/events/2020/wm20iii  

Landslið Íslands U20 - 2020

G: Jóhann Björgvin Ragnarsson, Helgi Þór Ívarsson

D: Vignir Arason, Halldór Ingi Skúlason, Róbert Máni Hafberg, Markus Máni Ólafarson, Gunnar Aðalgeir Arason, Atli Þór Sveinsson

F: Heidar Örn Kristveigarson, Sölvi Freyr Atlason, Axel Snær Orongan, Styrmir Steinn Maack, Einar Kristján Grant, Thorgils Eggertsson, Unnar Hafberg Rúnarsson, Kári Arnarsson, Hákon Marteinn Magnússon, Kristján Árnason, Bjartur Geir Gunnarsson, Heiðar Gauti Jóhannsson

Liðsstjóri Konráð Gylfason, tækjastjóri Ari Gunnar Óskarsson, kírópraktor Margrét Ýr Prebensdóttir.