Fréttir

Hokkíhelgin

Það er fjörug hokkíhelgi framundan með leikjum bæði sunnan og norðan heiða.

Félagaskiptagluggi - Leikheimild

Nú fer að líða að því að félagaskiptagluggi fyrir erlenda leikmenn loki en samkvæmt reglugerð ÍHÍ lokar hann á miðnætti 31. október.

Úrskurður Aganefndar 28.10.2015

Stelpuhokkídagurinn

Stelpuhokkídagur IIHF var haldinn hátíðlegur á Íslandi þann 11. október sl. og var mikið um að vera bæði í Reykjavík og á Akureyri

Landslið karla valið

Magnus Blarand landsliðsþjálfari karla í íshokkí hefur valið landsliðið sem heldur til Valemoro á Spáni til þátttöku í undankeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Seúl 2018.

Ofurhelgi - Sunnudagur - Tölfræði

Á sunnudeginum mættust annarsvegar SR og SA Víkingar og hinsvegar Björninn og Esja

Ofurhelgi - Laugardagur - Tölfræði

Á laugardeginum mættust annarsvegar Björninn og SA Víkingar og hinsvegar Esja og SR.

Ofurhelgi - föstudagur - tölfræði

Tveir leikir fóru fram á föstudeginum en þá mættust SR og Björninn annarsvegar og Esja og SA Víkingar hinsvegar.

Úrskurður Aganefndar 24.10.2015

Ofurhokkíhelgin

Þá er farið að styttast í að Ofurhokkíhelgin hefjist en flautað verður til fyrsta leiks klukkan 18.00 í Skautahöllinni í Laugardal.