Landslið karla valið

Frá leik Íslands og Serbíu á HM 2015
Frá leik Íslands og Serbíu á HM 2015

Magnus Blarand landsliðsþjálfari karla í íshokkí hefur valið landsliðið sem heldur til Valemoro á Spáni til þátttöku í undankeppni Ólympíuleikanna  sem fram fara í Seúl 2018.

Mótherjar íslenska liðsins eru Serbía, Spánn og Kína en leikir verður dagana 6 - 8 nóvember. 

Eftirtaldir leikmenn skipa liðið:

Markmenn
Ómar Smári Skúlason Björninn
Snorri Sigurbergsson Krakerne Moss

Varnarmenn
Andri Már Helgason Björninn
Arnþór Bjarnason SR
Bergur Árni Einarsson Björninn
Birkir Árnason Björninn
Ingvar Þór Jónsson SA
Ingþór Árnason Motala AIF
Róbert Freyr Pálsson UMFK Esja
Steindór Ingason Almaguin Spartans

Sóknarmenn
Andri Már Mikaelsson SA
Björn Róbert Sigurðarson Kettera
Brynjar Bergmann UMFK Esja
Egill Þormóðsson UMFK Esja
Emil Alengard Haninge Anchors
Falur Birkir Guðnason Björninn
Jóhann Már Leifsson Motala AIF
Jón B. Gíslason SA
Ólafur Hrafn Björnsson UMFK Esja
Pétur Maack  UMFK Esja
Robin Hedström Backen HC
Úlfar Jón Andrésson Björninn

Mynd: Elvar Freyr Pálsson

HH