Fréttir

Hokkíhelgin

Þrír leikir eru á dagskrá um helgina og þar af einn í meistaraflokki.

Brynjumót - upptökur af leikjum

Okkur hafa borist fyrirspurnir um hvort 5. flokks leikirnir á Brynjumótinu kæmu ekki á netið.

Stelpuhokkí

Stelpuhokkídagurinn verður haldinn sunnudaginn 11. október bæði í Reykjavík og á Akureyri. Dagurinn er hluti af alþjóðlegum stelpuhokkídegi sem Alþjóða íshokkísambandið stendur fyrir hjá aðildarlöndum sínum en dagurinn var fyrst haldinn árið 2011.

Dómarar á ferðinni

Þrír dómarar sem skráðir eru hjá ÍHÍ og IIHF fengu úthlutað erlendum verkefnum á nýhafinni leiktíð.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er fjölbreytt og fer fram bæði sunna- og norðanlands.

Tölfræði

Eins og fram kom hérna á síðunni nýlega er fjórðungur af deildarkeppni karla nú lokið.

Úrskurður Aganefndar 1.10.15