Fréttir

Félagaskipti ágúst 2020

Sóttvarnarreglur ÍHÍ

Í framhaldi af auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins (skoða hér) um takmörkun á samkomum vegna farsóttar, sem útgefin var 12. ágúst síðastliðinn hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og sóttvarnarlæknir staðfest sóttvarnarreglur Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) um sóttvarnir á æfingum og leikjum vegna COVID-19.