Fréttir

Dómaranámskeið á Akureyri - FRESTUN

Áður auglýstu dómaranámskeiði sem fara fram átti á Akureyri hefur verið frestað til laugardagsins 28. september.

Reglugerðarbreytingar

Samþykktar hafa verið í stjórn ÍHÍ breytingar á þremur af reglugerðum sambandsins.

Hokkídagurinn mikli

Hokkídagurinn mikli, sem er kynningardagur ÍHÍ og aðildarfélaga þess, fer fram á laugardaginn næstkomandi.

Námskeið

Eins og fram hefur komið verður dómaranámskeið haldið á vegum ÍHÍ um næstkomandi helgi á Akureyri. Fleiri námskeið eru hinsvegar á döfinni.

Mótaskrá

Fyrstu drög að mótaskrá eru komin á vefinn hjá okkur og einsog venjan er má nálgast hana hérna hægra meginn á síðunni hjá okkur.

Úrtaka fyrir kvennalandslið

Úrtaka (tryout) fyrir landslið kvenna fer fram dagana 30. - 31. ágúst nk á Akureyri.

Dómaranámskeið á Akureyri

Dagskrá dómaranámskeiðsins á Akureyri er nú tilbúin en námskeiðið verður haldið laugardaginn 31. ágúst og sunnudaginn 1. september.

Nýr Yfirdómari

Ólafur Ragnar Ósvaldsson hefur látið af störfum sem Yfirdómari ÍHÍ (Referee in chief).

Bætum okkur á hverju ári

Á heimasíðu Alþjóða Íshokkísambandsins má sjá skemmtilegt viðtal við Dennis Hedström sem varið hefur mark karlalandsliðs Íslands undanfarin ár.

Dómaranámskeið

Nú fer að styttast í að leiktímabilið hefjist. Ýmis konar undirbúningur er í gangi og m.a. verða haldin dómaranámskeið bæði á Akureyri og í Reykjavík ef næg þátttaka fæst.