Fréttir

Félagaskipti

Hertz deild karla hefst í dag

Í kvöld mætast SR og Fjölnir/Björninn í fyrsta leik Hertz deildar karla í íshokkí. Leikurinn hefst kl 19:45 í Skautahöllinni í Laugardal. Beint streymi verður á Youtube .

Félagaskipti

Leikir helgarinnar

Íslandsmót U14 hefst um helgina í Skautahöllinni í Laugardal. Leiknir verða 10 leikir um helgina og fyrsti leikur hefst kl 09:10. Nánari dagskrá og upplýsingar má finna á facebook síðu Skautafélags Reykjavíkur, ýta hér. Fyrsti leikur í Hertz-deild kvenna verður í Egilshöll, laugardaginn 14. september og hefst leikur kl 16:30. Viðburð má finna hér. Tveir leikir verða svo í Íslandsmóti U18 og verða þeir báðir í Egilshöll. Laugardaginn 14. september kl 18:50 og sunnudaginn 15. september kl 10:30.

Landsliðsþjálfarar - Íshokkísamband Íslands 2019-2020

Íshokkísamband Íslands hefur ráðið landsliðsþjálfara fyrir tímabilið 2019-2020.

Úrskurður Aganefndar 8. september 2019

Félagaskipti

Úrskurður Aganefndar 5. september 2019

Beint streymi frá íshokkí leikjum

Hertz samstarfssamningur

Í dag var undirritaður samstarfssamningur við Hertz bílaleigu. Hertz bílaleiga verður næstu tvö árin aðal stuðningsaðili Íshokkísambands Íslands.