Hertz deild karla hefst í dag

Í kvöld mætast SR og Fjölnir/Björninn í fyrsta leik Hertz deildar karla í íshokkí.

Leikurinn hefst kl 19:45 í Skautahöllinni í Laugardal.

Beint streymi verður á Youtube .