Fréttir

Yfirþjálfari landsliða Íslands ráðinn

Stjórn Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) ákvað á fundi sínum í gær að ráða Tim Brithén yfirlandsliðsþjálfara sambandsins til tveggja ára.