Fréttir

Félagsskipti

Dagskráin framundan...

Í kvöld, mánudagskvöldið 14. september verður dómaranámskeið hjá Skautafélagi Reykjavíkur kl 18:45 í Skautahöllinni í Laugardal. Allir félagar í SR velkomnir.

Landsliðsæfingahópur U18

Miloslav Racanský og Rúnar Eff Rúnarsson landsliðsþjálfarar U18 hafa valið æfingahóp sem tekur þátt í landsliðsæfingu í Skautahöllinni í Laugardal 11. - 13. september 2020.