Fréttir

Gleðilega hátíð

Litið um öxl og horft til framtíðar. Árið 2020 er margt ólíkt öðrum árum í okkar íþrótt og ber þar aðallega að nefna það ástand sem hefur ríkt vegna covid-19. Heimsfaraldurinn hafði áhrif á endalok Íslandsmóta vorið 2020 og sló af tvö heimsmeistaramót, fjögurra þjóða U20 kvenna mót, Continental Cup og frestaði undankeppni Ólympíuleika kvenna.

Heimsmeistaramót U20 - Edmonton Kanada

Framundan er íshokkíveisla þar sem heimsmeistaramót pilta U20 fer fram í Rogers Place í Edmonton Kanada. Mótið er á vegum Alþjóða Íshokkísambandsins (IIHF) og taka 10 þjóðir þátt í mótinu. Í A riðli eru Kanada, Finnland, Sviss, Slóvakía og Þýskaland Í B riðli eru Rússland, Svíþjóð, Bandaríkin, Tékkland og Austurríki. Mótið hefst 25. desember og lýkur með úrslitaleik 5. janúar 2021. Nánari upplýsingar um mótið og framvindu má finna á vef IIHF.

Íshokkímaður ársins 2020 - Jóhann Már Leifsson

Íshokkíkona ársins 2020 - Sunna Björgvinsdóttir

Íþróttahús lokuð á höfuðborgarsvæðinu

Skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið þá ákvörðun að öll íþróttakennsla muni fara fram utandyra að teknu tilliti til ítrustu sóttvarna. Öll íþróttamannvirki og sundlaugar á vegum sveitarfélaganna verða lokuð í eina viku.

Úrskurður Aganefndar 6. október 2020

Úrskurður Aganefndar 6. október 2020

Félagaskipti

Frestun leikja v/Covid-19

Greifamótið á Akureyri - U12