Úrskurður Aganefndar 6. október 2020

Aganefnd barst erindi frá Andra Frey Magnússyni dags. 28. sept. vegna atviks í  leik Fjölnis og SA í mfl. kvk leikinn þ. 26. september 2020.

Úrskurður: Nefndin telur að ekki þurfi að bregðast við.