Greifamótið á Akureyri - U12

Greifamótið í íshokkí iðkennda U12 verður haldið á Akureyri um helgina, 3. og 4. október.

Um 100 iðkenndur í þessum aldurshóp, í 9 liðum, munu leika 18 leiki, hver leikur er 2x20mínútur.

Dagskrá mótsins má finna hér.

Á laugardagskvöld verður svo leikur í Hertz-deild karla og hefst sá leikur kl 19:45. SA Víkingar taka á móti SR.