Fréttir

Félagaskipti

Félagaskipti

Úrslitaþjónusta ÍHÍ

Ný úrslitaþjónusta ÍHÍ hefur verið sett upp. Á síðunni má finna helstu upplýsingar um Hertz deildirnar tvær og Íslandsmót U18. Helgi Páll Þórisson er hönnuður síðunnar og mun hann gera margvíslegar breytingar á þjónustunni í vetur.

Úrskurður Aganefndar 20. september 2020

Mótaskrá - leikir vikunnar

Fyrsti leikur í Hertz-deild kvenna um liðna helgi var frestað ásamt öðrum leik í Íslandsmóti U18. Báðir leikir voru áætlaðir í Skautahöllinni á Akureyri. Einn leikur í Íslandsmóti U16 sem er á dagskrá í kvöld, þriðjudagskvöldið 22. september er einnig frestað. Fjölnir - SR #1. Mótanefnd ÍHÍ vinnur að því að finna leikjunum nýja dagsetningu.

Áhorfendur leyfðir á ný

Íshokkísamband Íslands (ÍHÍ) hefur ákveðið að leyfa áhorfendur á leikjum í öllum flokkum og öðrum viðburðum á vegum ÍHÍ í samræmi við gildandi lög og reglugerðir opinberra aðila og tilmæli Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ).

Áhorfendabann á öllum leikjum ÍHÍ

Félagsskipti

Dagskráin framundan...

Í kvöld, mánudagskvöldið 14. september verður dómaranámskeið hjá Skautafélagi Reykjavíkur kl 18:45 í Skautahöllinni í Laugardal. Allir félagar í SR velkomnir.

Landsliðsæfingahópur U18

Miloslav Racanský og Rúnar Eff Rúnarsson landsliðsþjálfarar U18 hafa valið æfingahóp sem tekur þátt í landsliðsæfingu í Skautahöllinni í Laugardal 11. - 13. september 2020.