Félagaskipti

Fjölnir, íshokkídeild, hefur óskað eftir félagaskiptum fyrir Hörpu Maríu Benediktsdóttur.

SR, íshokkídeild, hefur óskað eftir félagaskiptum fyrir Nicholas Lang frá Tékklandi og Jakub Marcin Musialik frá Póllandi.

Félagaskiptagjöld hafa verið greidd, erlendu samböndin hafa samþykkt og leikheimild gefin hér með út.