Fréttir

Leikmannaskipti

Það hafa bæst við nokkrir erlendir leikmenn í Hertz-deild karla.

Leikur dagsins

Björninn tekur á móti SR í Egilshöll í kvöld, kl 19:45

Hertz-deild kvenna í dag, laugardaginn 15. október

Hertz-deild kvenna heldur áfram með látum, Björninn í Egilshöll tekur á móti Ynjum frá Akureyri

Stóra barna mótið - 5. 6. og 7. flokkur

Stóra barnamótið, 5. 6. og 7. flokkkur í íshokkí, fer fram í Skautahöllinni Akureyri nú um helgina. Þar munu iðkenndur úr öllum félögum landsins taka þátt

Mfl. karla SR-SA föstudaginn 14. október 2016

Hertz-deild karla heldur áfram. Skautafélag Reykjavíkur tekur á móti Skautafélagi Akureyrar í Skautahöllinni Laugardal, föstudaginn 14. október 2016.

Ynjur unnu Akureyrarslaginn í gær

Í gærkvöldi mættust norðanliðin Ynjur og Ásynjur í hörkuspennandi viðureign. Viðureignir liðanna hafa jafnan verið jafnar og spennandi en hingað til hafa Ásynjur verið ívið sterkari. Leikurinn í gær var enginn eftirbátur fyrri viðureigna, en að þessu sinni voru það yngri stelpurnar í Ynjunum sem hömpuðu verðskulduðum 5 - 3 sigri.

Streymi kvöldsins - Leikur Björninn-Esja

Streymt er frá leiknum í gegnum facebook síðu Bjarnarins.

ÚRSKURÐUR AGANEFNDAR 5. OKT 2016

Tekin er fyrir dómaraskýrsla úr leik SR og Bjarnarins frá 30. september 2016.

Kvennalandsliðið - æfingahópur valinn

Jussi Sipponen og Hulda Sigurðardóttir, þjálfarar landsliðs kvenna, hafa valið hóp til æfinga.

Leikbann

Aganefnd Íshokkísambands Íslands hefur borist dómaraskýrsla frá leik SR – Björninn