Leikur dagsins

Björninn tekur á móti SR í Egilshöll í kvöld, kl 19:45.  Við munum eiga von á hörkuspennandi leik.  Sem stendur er Björninn í öðru sæti og SR í fjórða sæti í Hertz-deild karla.  Leikurinn verður í beinni útsendingu hér af vef Íshokkísambandsins.