Fréttir

Landslið karla 2019

Vladimir Kolek og Jussi Sipponen þjálfarar landslið karla í íshokkí 2019 hafa valið landsliðshópinn sem heldur utan til Mexico og tekur þátt í heimsmeistaramóti í íshokkí 21. - 27. apríl næstkomandi. Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Mexico, Nýja Sjáland, Georgia, Norður Kórea og Ísrael. Mótið fer fram í skautahöllinni Pista De Hielo Centro Santa Fe sem er í verslunarmiðstöðinni Santa Fe.

Íshokkíþing 2019

Íshokkíþing, verður haldið á Akureyri 11. mai 2019. Þingið hefst kl 11.

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí fékk brons