Fréttir

Íshokkíþing 2017 - ný stjórn

8. Íshokkíþing Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) var haldið laugardaginn 27. mai 2017 og fór þingið fór fram í Reykjavík, í fundarsal Íþrótta- og Ólympíusambandsins að Engjavegi 6. Dagskráin var hefðbundin samkvæmt 8. grein laga ÍHÍ. Ný stjórn Íshokkísambandsins var kosin og er hún eftirfarandi: Árni Geir Jónsson, formaður. Helgi Páll Þórisson Björn Davíðsson Sigurður Sigurðsson Guðrún Kristín Blöndal

Íshokkíþing 2017

8. þing Íshokkísamband Íslands verður haldið laugardaginn 27. mai, kl 11:00. Þingið fer fram í fundarsal Íþrótta- og Ólympíusambandsins að Engjavegi 6, kl 11:00.