Fréttir

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni fer öll fram norðanlands enda báðar skautahallirnar uppteknar þessa helgina vegna annarra verkefna.

Úrskurður Aganefndar 1. febrúar 2013

Ásynjur - Björninn umfjöllun

Ásynjur og Björninn mættust í gærkvöld á íslandsmótinu í kvennaflokki og fór leikurinn fram á Akureyri.

Víkingar - Húnar umfjöllun

Víkingar tóku á móti Húnum á gærkvöld og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Víkingar sem gerðu 8 mörk gegn 2 mörkum Húna.

Leikheimild - skráning leikmanns.

Björninn hefur farið fram á að Gunnar Guðmundsson, sem leikið hefur með Amager á þessu tímabili, verði skráður til leiks með karlaliði Bjarnarins.

Leikir kvöldsins

Leikir kvöldsins að þessu sinni eru tveir og fara báðir fram á Akureyri.

3. flokkur - úrslit

Um liðna helgi var haldið helgarmót í 3. flokki og fór mótið fram í Egilshöll.

Björninn - SR umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur sótti gærkvöld Björninn heim á íslandsmótinu í karlaflokki. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði sjö mörk gegn engu marki SR-inga.

SR - Ásynjur umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Ásynjur léku í gærkvöld á íslandsmótinu og fór leikurinn fram í Laugardalnum.

SR - Víkingar umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Víkingar áttust við á íslandsmótinu í íshokkí á föstudagskvöld. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu 5 mörk gegn 2 mörkum SR-inga.