Fréttir

Hokkíhelgin

Það er margurinn stórleikurinn á dagskrá í hokkíinu þessa helgina.

Dagbók frá Belgrad - 7. dagur

Í kvöld er síðasti og mikilvægast leikurinn okkar í mótinu en þar viljum við tryggja okkur bronsið.

Kvennalandslið 2013 hópurinn

Lars Foder þjálfari kvennalandsliðsins hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum, Huldu Sigurðardóttir valið kvennalandsliðið sem heldur til keppni á heimsmeistaramóti 2. deildar IIHF.

Dagbók frá Belgrad - 5. dagur

Áfram skal haldið, í dag klukkan 16:30 mættu strákanir okkar sterku liði Eistlands.

Ásynjur - Ynjur umfjöllun

Í gærkvöld léku á Akureyri Ásynjur og Ynjur og lauk leiknum með sigri Ásynja sem gerður fimm mörk gegn engu marki Ynja.

Tölvupóstur

Vegna uppfærslu á tölvukerfi hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands eru vandamál í gangi varðandi tölvupóst til ÍHÍ.

Leikur kvöldsins

Í kvöld mætast í meistaraflokki kvenna lið Ásynja og Ynja.

SA Ásynjur - SR umfjöllun

Á laugardaginn fór fram einn leikur í meistaraflokki kvenna en þá mættust Ásynjur og Skautafélag Reykjavíkur og fór leikurinn fram á Akureyri.

Dagbók frá Belgrad - 3. dagur

Strákanir okkar vöknuðu ánægðir og úthvíldir í morgunn en flestir þeira fóra að sofa kl. 22:00.

Dagbók frá Belgrad

Eins og oft áður kemur fararstjóri til með að senda línur heim úr ferðalagin. Á meðan á mótinu stendur verða línurnar hér á forsíðunni á ÍHÍ síðunni.