Tölvupóstur

Vegna uppfærslu á tölvukerfi hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands eru vandamál í gangi varðandi tölvupóst til ÍHÍ. Gert er ráð fyrir að kerfið verði komið í fulla virkni á morgun.

HH