Kvennalandslið 2013 hópurinn


Íslenska liðið sem lék í S-Kóreu á síðasta tímabili.

Lars Foder þjálfari kvennalandsliðsins hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum, Huldu Sigurðardóttir valið kvennalandsliðið sem heldur til keppni á heimsmeistaramóti 2. deildar IIHF. Enn eru þrír markmenn í hópnum en fækkað verður um einn þegar nær líður mótinu.

Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:

Markmenn
Anna Birna Guðlaugsdóttir Bj
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir SA
Íris Hafberg SA
Varnarmenn
Anna Sonja Ágústsdóttir SA
Arndís Sigurðardóttir SA
Guðrún Marín Viðarsdóttir Lukko Rauma
Jónína Guðbjartsdóttir SA
Hrund Thorlacius SA
Lilja María Sigfúsdóttir Bj
Þórbjörg Eva Geirsdóttir Sparta Warriors
Sóknarmenn
Birna Baldursdóttir SA
Elva Hjálmarsdóttir Bj
Guðrún Blöndal SA
Kata Ryan     SA
Kristín Ingadóttir Bj
Sarah Smiley SA
Silja Rún Gunnlaugsdóttir SA
Solveig Gærdbo Smaradottir SA
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir Bj
Thelma María Guðmundsdóttir SA


HH