Íslenska liðið sem lék í S-Kóreu á síðasta tímabili.
Lars Foder þjálfari kvennalandsliðsins hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum, Huldu Sigurðardóttir valið kvennalandsliðið sem heldur til keppni á heimsmeistaramóti 2. deildar IIHF. Enn eru þrír markmenn í hópnum en fækkað verður um einn þegar nær líður mótinu.
Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:
| Markmenn |
| Anna Birna Guðlaugsdóttir Bj |
| Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir SA |
| Íris Hafberg SA |
| Varnarmenn |
| Anna Sonja Ágústsdóttir SA |
| Arndís Sigurðardóttir SA |
| Guðrún Marín Viðarsdóttir Lukko Rauma |
| Jónína Guðbjartsdóttir SA |
| Hrund Thorlacius SA |
| Lilja María Sigfúsdóttir Bj |
| Þórbjörg Eva Geirsdóttir Sparta Warriors |
| Sóknarmenn |
| Birna Baldursdóttir SA |
| Elva Hjálmarsdóttir Bj |
| Guðrún Blöndal SA |
| Kata Ryan SA |
| Kristín Ingadóttir Bj |
| Sarah Smiley SA |
| Silja Rún Gunnlaugsdóttir SA |
| Solveig Gærdbo Smaradottir SA |
| Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir Bj |
| Thelma María Guðmundsdóttir SA |
HH