Fréttir

Félagsskipti

Landsliðsnefnd ÍHÍ

Lýsibikarinn - bikarmót Íshokkísambands Íslands

Lýsibikarinn er bikarkeppni Íshokkísambands Íslands, þátttakendur eru meistaraflokkur karla í aðildarfélögunum þremur, Skautafélag Akureyrar, Skautafélag Reykjavíkur og íshokkídeild Fjölnis, Björninn.

Dómaranámskeið ÍHÍ

Námskeiðið er fyrir alla áhugasama íshokkí iðkenndur. Frábært tækifæri til að kynna sér reglurnar betur og góður undirbúningur fyrir komandi tímabil.