Félagsskipti

Skautafélag Reykjavíkur hefur óskað eftir félagsskiptum fyrir Alexey Yakovlev og Patrik Podsednicek.

Skautafélag Akureyrar hefur óskað eftir félagsskiptum fyrir Arnar Braga Ingason og Heiðar Örn Kristveigarson.

Fjölnir/Björnin hefur óskað eftir félagsskiptum fyrir Christian Peen Andersen og Artem Leontev.

Félagaskiptagjöld eru greidd í dag og erlend félagaskipti komin í farveg. Leikheimild hér með gefin út.

Fyrr í sumar óskaði SR um félagsskipti fyrir Hilmar Freyr Leifsson frá SA, félagaskiptagjöld eru greidd og leikheimild var gefin út.