Fréttir

Áramótakveðja

Ferðalag

Nú fer að styttast í ferðalagið og undirbúningur á vegum ÍHÍ langt kominn.

Jólakveðja

Jötnar - Björninn umfjöllun

Jötnar og Björninn léku síðasta leikinn fyrir jólafrí á Akureyri í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði 6 mörk gegn 2 mörkum heimamanna í Jötnum.

Hokkímaður ársins 2011

Stjórn ÍHÍ hefur valið hokkímann ársins 2011.

Hokkíkona ársins 2011

Stjórn ÍHÍ hefur valið hokkíkonu ársins 2011.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins er að þessu sinni leikur Jötna og Bjarnarins í meistaraflokki karla. Leikurinn fer fram á Akureyri og hefst klukkan 19.30

Húnar - Víkingar umfjöllun

Húnar og Víkingar léku á íslandsmóti karla í íshokkí á laugardaginn. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu sex mörk gegn fjórum mörkum Húna. Víkingar voru án tveggja leikmanna, þeirra Sigurðar Sveins Sigurðssonar og Orra Blöndal en annars mætti liðið ágætlega mannað til leiks

SR - Björninn umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við á íslandsmótinu í íshokkí á föstudagskvöld. Leiknum lauk með sigri SR sem gerðu 6 mörk gegn 5 mörkum gestanna.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram að mestu leiti sunnan heiða.