SA Víkingar komnir til Búlgaríu - Continental Cup
			
					23.09.2022			
	
	Skautafélag Akureyrar, meistaraflokkur karla, SA Víkingar eru komnir til Búlgaríu og taka þar þátt í Contintental Cup.
Hörkuspennandi mót framundan og munu okkar menn taka á móti mjög sterkum félagsliðum.