Fréttir

2.fl. Íshokkí um helgina á Akureyri

Tveir leikir fara fram um helgina í Íslandsmóti 2.fl. Skautafélag Akureyrar tekur á móti Skautafélagi Reykjavíkur. Fyrri leikurinn fer fram laugardaginn 14. april kl 16:30 og síðari leikurinn fer fram kl 10:30 á sunnudagsmorgun.

Landslið Íslands í íshokkí 2018 - HM í Hollandi

Vladimir Kolek og Jussi Sipponen landsliðsþjálfarar hafa valið loka hóp karla landslið Íslands í íshokkí sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí, sem hefst 23. apríl næstkomandi í Hollandi.

SA Víkingar Íslandsmeistararar 2018

Íshokkísamband Íslands óskar Skautafélagi Akureyrar, SA Víkingum, með Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla árið 2018.

Úrslitakeppni karla í íshokkí 2018

Þann 3. apríl hefst úrslitakeppni karla í íshokkí og leiknir verða hið minnsta þrír leikir og allt hið mesta fimm leikir. Það lið sem knýr fram sigur í þremur leikjum er íslandsmeistari 2018. Nú skulum við fjölmennna á öllum leikjum úrslitakeppninnar.