SA Víkingar Íslandsmeistararar 2018

Íslandsmeistarar 2018
Íslandsmeistarar 2018

Það hefur varla farið fram hjá neinum áhugamanni um íshokkí að Skautafélag Akureyrar, SA Víkingar, tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí árið 2018.  SA Víkingar unnu einvígið 3-0 og brutust mikil fagnaðarlæti út í lok þriðja leiks í einvíginu, laugardaginn 7. apríl 2018.

Íshokkísamband Íslands óskar Skautafélagi Akureyrar, SA Víkingum, innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla árið 2018.

Morgunblaðið og mbl.is fjölluðu mikið um úrslitakeppnina og má finna margvíslegar fréttir á mbl.is/sport/ishokki