Fréttir

Tim Brithen til starfa í SHL

Tim Brithen sem verið hefur landsliðsþjálfari ÍHÍ síðastliðin tvö ár var í dag ráðinn aðstoðarþjálfari HV71 en liðið spilar í efstu deildinni í Svíþjóð.