Fréttir

Heimsmeistaramót kvenna hafið á Akureyri

2017 IIHF Women´s World Championship Div II b er hafið í Skautahöllinni á Akureyri. Mikilvægt er að sjá sem flesta og hvetjum við fólk til að mæta og styðja við íslenska liðið. Fyrsti leikur búinn með algjörum yfirburðum Íslenska liðsins og veisla framundan.

Hertz-deild karla og kvenna, þriðjudaginn 21. febrúar

Þrír leikir eru í kvöld, 21. febrúar 2017. SA tekur á móti Birninum í Hertz-deild karla, SR tekur á móti Ynjum í Hertz-deild kvenna og svo er það 3fl þar sem Björninn tekur á móti SR.

UMFK Esja deildarmeistarar 2017

Eins og kunnugt er þá öðlaðist UMFK Esja fyrir nokkrum dögum þann árangur að verða deildarmeistarar í Hertz-deild karla 2016/2017

Leikir helgarinnar - Hertz- deild karla og kvenna

Hokkíhelgi framundan - Akureyri og Reykjavik

ÚRSKURÐUR AGANEFNDAR 14.02.2017

Hertz-deild karla - tveir leikir í kvöld

Björninn tekur á móti SR og SA-Víkingar taka á móti UMFK Esju.... þetta verður eitthvað

Landsliðs-æfingahelgi framundan 10. 11. og 12. febrúar 2017

Hokkí helgi framundan í Skautahöllinni Laugardal, þar sem landslið karla og kvenna munu æfa fyrir komandi heimsmeistaramót.

UMFK ESJA DEILDARMEISTARI 2017

Um liðna helgi varð UMFK Esja deildarmeistari 2017 og tryggði sé þar með heimaleikjaréttinn í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. ESJA sem er á sínu þriðja ári í Íslandsmótinu í íshokki, Hertz-deildinni, er hér með að vinna sinn fyrsta bikar eftir sigur á Birninum í Egilshöll þann 4. febrúar síðastliðinn, sem lauk 5-3.

Hertz-deild karla föstudaginn 10. febrúar

Landsliðsæfing karla

Magnus Blarand landsliðsþjálfari hefur valið hóp leikmanna sem tekur þátt í landsliðsæfingu 10. 11. og 12. febrúar. Æfingarnar fara fram í Skautahöllinni Laugardal. Laugardag kl 20:00 - 22:00 Sunnudag kl 10:00 - 12:00 Þrekæfingar og fundir verða auglýstir þegar nær dregur