Fréttir

Harvard háskóli í heimsókn hjá ÍHÍ

Harvard Business School Hockey Team kemur í heimsókn og spilar tvo leiki við úrvalslið íshokkimanna og kvenna á Íslandi. Nú er um að gera að mæta á leikina og kynnast þessum frábæra hópi frá Boston.

Hertz-deild karla - laugardaginn 4. febrúar

Tveir leikir fara fram, einn í Egilshöll og annar á Akureyri. Æsispennandi dagur framundan og enginn íshokkí unnandi ætti að láta þetta fram hjá sér fara.