Fréttir

Hokkíhelgin

Þrír leikir eru á dagskrá þessa helgina og fara þeir allir fram í Laugardalnum. Tveir leikjanna eru í meistaraflokki karla en einn í 3. flokki.

Félagaskipti

Á morgun, laugardag, lokar glugginn fyrir erlend félagaskipti og er þá bæði innlendur og erlendur félagaskiptagluggi lokaður það sem eftir lifir tímabils.

SR - Björninn umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Björninn í kvennaflokki áttust við í gærkvöld og fór viðureignin fram í Laugardalnum. Leiknum lauk með sigri gestanna úr Birninum sem gerðu tíu mörk án þess að heimakonur næðu að svara fyrir sig.

Leikir kvöldsins

Leikir kvöldsins eru tveir að þessu sinni og fara báðir fram sunnan heiða.

Upptökur frá Brynjumóti

Einsog kom fram hérna á síðunni á föstudaginn var Brynjumótið haldið á Akureyri um helgina. Í Brynjumótinu mætast lið í 5; 6. og 7. flokki og er mikið gaman í gangi.

SA Víkingar - UMFK Esja umfjöllun

SA Víkingar og UMFK Esja mættust síðastliðið laugardagskvöld á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Esju sem gerði fjögur mörk gegn þremur mörkum Víkinga. Með sigrinum lyfti Esja sér upp í þriðja sæti deildarinnar en Víkingar eru enn efstir með sjö stiga forskot á Björninn sem er í öðru sæti.

Hokkíhelgin

Ein af stærri hokkíhelgum vetrarins fer fram um helgina en allt í allt er þrjátíuogþrír leikir á dagskrá og allir fara þeir fram á Akureyri.

Úrskurður Aganefndar 24.10.2014

Hokkíeyjan

Á fésbókinni má nú finna síðu er nefnist Hokkíeyjan (áður NHL Ísland) en einsog nafnið gefur til kynna er síðan ætluð áhugafólki um hokkí. Síðan er rekin af fjórum félögum sem allir hafa mikinn áhuga á hokkí og fjallar um allt sem tengist íshokkí, bæði heima og erlendis.

Dómarar og reglur

Einsog fram kemur á heimasíðu Alþjóða Íshokkísambandsins (IIHF) hefur dómurum verið úthlutað verkefnum á komandi heimsmeistaramótum keppnistímabilsins með þeirri undantekningu að endanleg ákvörðun um efstu deildina verður ekki tekin fyrr en í febrúar á næsta ári.